Hjólað á rúmum tveimur klukkustundum frá Siglufirði til Akureyrar


?Um helgina var Hjólahelgi haldin á Akureyri og ýmsir viðburðir. Meðal annars var Gangnamót haldið þar sem hjólað var frá Strákagöngum á Siglufirði í gegnum Héðinsfjarðargöng og alla leiðina til Akureyrar. Þeir hröðustu hjóluðu á tveimur tímum og ellefu mínútum. Leiðin var 75 km.? Héðinsfjörður.is greinir frá þessu.

Sjá nánar þar. Og myndir hér.

Keppendur í einum af göngunum.

Mynd: Fengin af síðu Hjólreiðafélags Akureyrar.

Texti: Héðinsfjörður.is (Magnús Rúnar Magnússon) / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is