Hjarta bæjarins


Á morgun, föstudaginn 16. desember kl. 14.00, verður opnuð ný verslun á Siglufirði. Hún ber nafnið Hjarta bæjarins og er til húsa að Suðurgötu 6, þar sem Snyrtistofa Hönnu var áður. Eigandi er Anna Hulda Júlíusdóttir. Á boðstólum verður íslensk hönnun, handverk og gjafavara.

Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir þaðan teknar nú í kvöld.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is