Hin nýja Snorragata er óðum að taka á sig endanlega mynd. Og sú verður
flott og þeim til sóma sem að verkinu hafa komið. Í fyrradag var unnið við að steypa kant meðfram henni
beggja vegna.
flott og þeim til sóma sem að verkinu hafa komið. Í fyrradag var unnið við að steypa kant meðfram henni
beggja vegna.
Sveinn Þorsteinsson tók af því nokkrar myndir. Þær koma hér.


Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.