Hildur Eir á Ljóðasetrinu


Í dag, fimmtudaginn, 11. júlí, kl. 16.00, mun Hildur Eir Bolladóttir prestur við Akureyrarkirkju heimsækja Ljóðasetrið og lesa þar úr ljóðabók sinni, Líkn. Þetta er fyrsta ljóðabók Hildar Eirar og hefur hún hlotið mjög góða dóma, er ein mesta selda ljóðabók landsins í dag.

Allir velkomnir. Enginn aðgangseyrir.

Mynd: Ljóðasetur Íslands.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]