Hélunótt


Grös voru héluð og tjarnir ísaðar
eftir nóttina, en koss sólarinnar á efstu tindum gaf þó von um bjartan
dag þegar fólk hélt til vinnu sinnar. Og innan skamms verða geislar
hennar komnir niður í byggðina.

Þá gleymist allt hitt.

Staðarhólshnjúkarnir, ytri og syðri,

– eða Staðarhólshnjúkur og Hestskarðshnjúkur.

Hestskarð.

Almenningshnakki.

Blekkill.

Skarð- eða Skarðsdalur.

Illviðrishnjúkur, Illveðurshnjúkur eða Illviðrahnjúkur.

Hvanneyrarhyrnurnar og Gróuskarðshnjúkur.

Víðari mynd.

Ísuð tjörn.

Og héluð grös.

Hólshyrnan.

Og mælirinn á gamla Sparisjóðshúsinu.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is