Helgihald um jólin


Helgihald í Siglufirði um jól og áramót verður með eftirfarandi hætti:

Aðfangadagur kl. 17.00: Aftansöngur jóla. FM Trölli verður með beina útsendingu úr Siglufjarðarkirkju. Hægt verður að hlusta á FM Trölla í Ólafsfirði, á Siglufirði og í utanverðum Eyjafirði á FM 103,7, á Hvammstanga á FM 102,5 og á Netinu um allan heim.

Jóladagur kl. 14.00: Hátíðarguðsþjónusta.

Jóladagur kl. 15.15: Helgistund á sjúkradeild HSN.

Gamlársdagur kl. 17.00: Aftansöngur.

Mynd: fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]