Helgihald um jól og áramót


Helgihald á vegum Siglufjarðarkirkju um jólin og áramótin verður svofellt:

24. desember kl. 17.00: Aftansöngur jóla.
25. desember kl. 14.00: Hátíðarguðsþjónusta.
25. desember kl. 15.15: Helgistund á HSF.
31. desember kl. 17.00: Aftansöngur á gamlársdegi.

Þess má geta að hvíta altarisklæðið sem kirkjunni var gefið á aðventuhátíðinni 7. þessa mánaðar (sjá hér) er nú komið á sinn stað og verður til mikillar prýði yfir hátíðina og fram á nýja árið.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is