Helgihald í Fjallabyggð um bænadagana og páska


Í Ólafsfjarðar- og Siglufjarðarprestakalli verður helgihald yfir bænadagana og páska, eins
og verið hefur um aldir. Í dag, á skírdag, eru guðsþjónustur báðum
megin, á morgun, föstudaginn langa, verður Passíusálmalestur og ýmislegt fleira í Ólafsfirði, og á páskadag hátíðarguðsþjónustur beggja vegna.

Þetta sést betur hér fyrir neðan.

Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is