Helgi Svavar semur tónlist í rómantíska gamanmynd


Siglfirðingurinn knái, Helgi Svavar Helgason, sonur Helga Magnússonar
pípulagningamanns og Guðrúnar Björnsdóttur, fékk það verkefni nýverið að
semja tónlist fyrir myndina Okkar eigin Osló.
Bylgjan greindi frá þessu á dögunum. Þorsteinn Guðmundsson semur
handritið en Reynir Lyngdal leikstýrir. Leikarar eru m.a. Brynhildur
Guðjónsdóttir, Hilmir Snær Guðnason og Þórhallur Sigurðsson.

Sjá upphaflegu fréttina hér.

Helgi Svavar Helgason.

Mynd: Fengin af Netinu.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is