Héldu tónleika í Skálarhlíð


Nemendur og kennarar Tónskóla Fjallabyggðar eiga mikið lof skilið fyrir
það hversu duglegir þeir eru að fara um í sveitarfélaginu og halda
tónleika, allt frá hausti til vors. Í dag voru þeir t.a.m. í Skálarhlíð
og kunnu íbúarnir vel að meta heimsóknina.

Sveinn Þorsteinsson var þar
líka og myndaði það sem fyrir augu bar.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is