Heimsóknir þjóðhöfðingja til Siglufjarðar


Jónas Ragnarsson hefur tekið saman áhugaverðan pistil um heimsóknir
þjóðhöfðingja til Siglufjarðar – Kristjáns X. Danakonungs árið 1926,
Friðriks sonar hans og ríkiserfingja árið 1933 og 1938, en hann varð
árið 1947 Friðrik IX. Danakonungur, og Hákonar krónprins Noregs árið
2004.

Sjá nánar hér.

Hákon krónprins Noregs ásamt fylgdarliði á planinu framan við Roaldsbrakka 29. júní 2004.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is