Heimsókn frá Löngumýri


Siglufjarðarkirkja fékk góða heimsókn í dag þegar hópur eldriborgara, sem um þessar mundir er í orlofsdvöl á Löngumýri í Skagafirði, leit þangað inn, ásamt með fylgdarliði. Hafði fólkið lagt þaðan upp í morgun og farið Tröllaskagahringinn, áð um stund á Dalvík og svo hér.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]