Heimsendingarmatseðill


Hótel Siglunes býður upp á heimsendingarþjónustu úr eldhúsinu þessa dagana og matseðillinn er afar spennandi, eins og lesa má á plakatinu hér fyrir neðan. Og fyrir þau sem einu sinni hafa bragðað á því sem þar er fram reitt er ekki að efa að maturinn sem þarna er kynntur er með eindæmum ljúffengur.

Mynd og plakat: Aðsent.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]