Heimboð í Herhúsið


Yvonne Struys listakona frá Hollandi og mikill Íslandsvinur, er dvalargestur Herhússins. Margir kannast eflaust við hana því þetta er í þriðja sinn sem hún kemur hingað og vinnur að list sinni. Hún er teiknari, málari og vinnur í alls konar efni, t.d. fiskroð eins og sjá má á heimasíðu hennar.

Á morgun, föstudaginn 19. febrúar, býður hún fólki að líta inn í Herhúsið, á milli kl. 17.00 og 19.00. Sjá nánar í auglýsingunni hér fyrir neðan.

yVONNE 2016HEIMBOÐ  Í  HERHÚSIÐ TILLAGAForsíðumynd: Úr safni. Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Auglýsing: Aðsend.
Texti: Aðsendur / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is