Hefðu orðið verulega ógnandi


Eins og greint var frá hér á Siglfirðingi.is 26. febrúar síðastliðinn hrúguðust snjóflóðin, sem tæplega viku áður höfðu fallið ofan við bæinn, upp á Ríplana, og kvaðst Gestur Hansson, snjóaeftirlitsmaður Veðurstofu Íslands, aldrei hafa séð annað eins þarna.

Í gær fjallaði RÚV um þessi sömu snjóflóð og ræddi við Tómas Jóhannesson jarðeðlisfræðing. Sjá nánar þar.

Myndir: Gestur Hansson.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is