Hebridean Sky í heimsókn


Skemmtiferðaskipið Hebridean Sky kom fyrr í dag til hafnar í Siglufirði og fór um kvöldmatarleytið út aftur. Svo ánægjulega vildi til að á móti farþegum tók einhver sólríkasti dagur mánaðarins, ólíkt því sem var fyrir skemmstu, þegar Seabourn Quest kom hingað.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]