Hausttónleikar


Tónskóli Fjallabyggðar býður til hausttónleika í Siglufjarðarkirkju á miðvikudaginn kemur, kl. 18.00, og í Ólafsfjarðarkirkju daginn eftir á sama tíma. Þar koma fram nemendur skólans með skemmtilega og fjölbreytta dagskrá.

 

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is