Hausttónleikar


Tónlistarskólinn á Tröllaskaga býður upp á hausttónleika næstu þrjá daga á starfssvæðinu. Þeir hefjast á Dalvík á morgun, þriðjudag, og verða svo í Ólafsfirði á miðvikudag og á Siglufirði á fimmtudag. Sjá nánar á meðfylgjandi plakati.

Mynd: Aðsend.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is