Haustið innan seilingar


Fallegt var umhorfs hér nyrðra í dag þetta síðsumarið, enda blíðskaparveður. Haustmánuður er innan seilingar, með ógleymanlega liti sína; byrjar 25. september.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is