Hátíðarkirkjuskóli á morgun


Á morgun, 1. sunnudag í aðventu, 1. desember, kl. 14.00, verður hátíðarkirkjuskóli í Siglufjarðarkirkju. Ronja og ræningjarnir sjá um tónlistina og mikil köku- og tertuveisla verður í safnaðarheimilinu á eftir. Kl. 16.00 verður svo kveikt á jólatrénu á Ráðhússtorgi. Sjá um það og fleira í aðventu- og jóladagatali Fjallabyggðar.

Mynd (úr safni) og texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]