Hátíðarguðsþjónusta í Siglufjarðarkirkju í fyrramálið


Á morgun, hvítasunnudag, verður hátíðarguðsþjónusta í Siglufjarðarkirkju.
Hún byrjar kl. 11.00. Flutt verður tón sr. Bjarna Þorsteinssonar.


Altaristafla Siglufjarðarkirkju,

eftir Gunnlaug Blöndal.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is