Hátíðarguðsþjónusta í Siglufjarðarkirkju í fyrramálið, kl. 08.00


Í fyrramálið, á páskadag, kl. 08.00, verður hátíðarguðsþjónusta í
Siglufjarðarkirkju og veisla í safnaðarheimilinu að henni lokinni, eins og verið
hefur í áraraðir í boði Systrafélags Siglufjarðarkirkju.

Kl. 10.30
verður svo helgistund á sjúkrahúsinu.

Altaristafla Siglufjarðarkirkju,

eftir Gunnlaug Blöndal.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is