Hatari á svið í kvöld


Í ljósi þess að Hatari er að stíga á svið í kvöld í Ísrael er rétt að minna á tengingu þriggja meðlima hljómsveitarinnar við Siglufjörð, eins og gert var hér 14. mars. Bara til fróðleiks, hafi þetta farið framhjá einhverjum.

Mynd: Ruv.is.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]