Hann er sjö ára í dag


Siglfirðingur.is hefur verið á rólegu nótunum undanfarið vegna sumarleyfis umsjónarmanns og verður það eitthvað áfram. Reyndar á fréttavefurinn sá afmæli í dag, er orðinn sjö ára gamall. Ekki fleira um það. Hann þakkar lesendum sínum samfylgdina hingað til.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is