Hálfrar aldar gamalt


Um þessar mundir er hálf öld liðin síðan lagið „Á sjó“ sló eftirminnilega í gegn hér á landi. Morgunblaðið er með viðtal við Þorvald Halldórsson í dag af því tilefni. Sjá nánar í meðfylgjandi úrklippu.

thorvaldur_halldorsson_a_sjo

Á gamla Siglfirðingi.is er einnig að finna áhugaverða grein eftir Jónas Ragnarsson um tilurð lags og texta. Sjá þar.

Forsíðumynd: Landsbókasafn.
Úrklippa: Úr Morgunblaðinu í dag.Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is