Hafnarbryggjan tekin í notkun


Á fimmtudag í nýliðinni viku, 15. september, var í Morgunblaðinu frétt um Bæjarbryggjuna, sem oftar er reyndar kölluð Hafnarbryggjan, og m.a. rætt við Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóra Fjallabyggðar. Stefnt er að því að taka hana í notkun um komandi mánaðamót eftir miklar endurbætur og stækkun.

Meðfylgjandi ljósmynd var tekin 27. febrúar 2016, þegar verið var að stilla af og reka niður fyrsta þilbitann.

Morgunblaðsfréttin er hér fyrir neðan.

hafnarbryggjan

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]
Fylgja: Úr Morgunblaðinu 15. september 2016.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]