Hæstiréttur staðfestir frávísun á máli gegn ríkinu


Hæstiréttur staðfesti í dag frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur á máli Ramma hf. gegn íslenska ríkinu.
Málið varðar kröfu Ramma hf. um að viðurkennt verði með dómi að Jóni
Bjarnasyni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafi verið óheimilt að
ákveða ekki þann heildarafla sem veiða má af úthafsrækju á
fiskveiðiárinu 2010/2011 með reglugerð.

Upphaflega fréttin er hér.

Sigurbjörg ÓF 1 er eitt fimm skipa Ramma hf.

Hin eru í stafrófsröð Fróði II ÁR 38,
Jón á Hofi ÁR 42, Mánaberg ÓF 42 og Múlaberg SI 22.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

Texti: Rammi hf.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is