Gyða Valtýsdóttir

Gyða Valtýsdóttir hlaut tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs 29. október síðastliðinn. Hún er dóttir Valtýs Sigurðssonar lögfræðings frá Siglufirði og Svanhildar Kristjánsdóttur flugfreyju. Hún á þrjú alsystkini og eitt hálfsystkini. Foreldrar Valtýs voru Sigurður Jónsson forstjóri Síldarverksmiðja ríkisins og Gyða Jóhannsdóttir.

Sjá nánar hér og hér.

Siglfirðingur.is óskar Gyðu innilega til hamingju með verðlaunin.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]