Gústi Guðsmaður


Þennan dag árið 1897 fæddist Guðmundur Ágúst Gíslason, sem betur er hér
þekktur undir nafninu Gústi Guðsmaður. Hann andaðist 12. mars 1985, þ.e. fyrir 25 árum.

Af þessu tilefni er birtur undir Greinar
yfirlitskafli um ævi hans, úr bók sem verið hefur 10 ár í smíðum og er
væntanleg á prenti á næsta ári eða í síðasta lagi vorið 2012.

Sjá líka Þankabrot.

Gústi og Sigurvin.

Mynd: Þórhallur Sigurðsson leikstjóri.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is