Gullpeningur og bæn undir mastri

Keil­ir SI, áður Krist­björg ÞH 44, er í slipp á Húsa­vík, þar sem verið er að gera upp bát­inn og end­ur­smíða. Þegar eig­and­inn Gunn­ar Júlí­us­son á Sigluf­irði tók mastrið niður fann hann gull­pen­ing vel vaf­inn inn í papp­ír sem á var skrifuð sjó­ferðabæn fyr­ir áhöfn­ina og bát­inn.“ Þetta má lesa í dag á Mbl.is. Sjá nánar þar.

Mynd: Úr frétt Mbl.is.
Texti: Mbl.is / Sigurður Ægisson │ [email protected]