Gull hefði ekki haft meiri áhrif


?Siglfirðingar hafa lengi verið karlar
í krapinu og ef til vill landsins sókndjörfustu sjómenn, sem hafa búið
út af fyrir sig, bjargað sér sjálfir, smíðað sín skip, hafts sína einu
verzlun, etið sinn hákarl og drukkið sitt brennivin, alt í hófi og með
stakri reglu,? segir í blaðinu Gjallarhorni
sumarið 1905, en það var gefið út á Akureyri. En svo kom síldin sem
breytti öllu: ?Þótt töluvert gull befði fundist á Siglufjarðareyri hefði
það eigi haft meiri áhrif á sumarlífið í firðinum en þessi Norðmanna
aðsókn.?

Greinin í heild er hér.

Svipmyndir úr ferð Friis til Siglufjarðar, sennilega sumarið 1908.

Myndir: Hans Wiingaard Friis.

Texti: Jónas Ragnarsson | jr@jr.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is