Guðni í Bátahúsinu


Guðni Th. Jóhannesson, frambjóðandi til forseta Íslands, mun halda opinn fund í Síldarminjasafninu (Bátahúsinu) á morgun, þriðjudaginn 14. júní, frá kl. 17.30 til 18.30. Á fundinum mun Guðni kynna framboð sitt fyrir forsetakosningar 2016 ásamt því að svara spurningum gesta.

Allir hjartanlega velkomnir.

Mynd og texti: Aðsent.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]