Gul viðvörun fyrir morgundaginn


Mjög kröpp lægð gengur norður með austurströndinni. Norðan stormur og stórhríð, 18-25 m/s. Samgöngutruflanir líklegar.“ Þetta segir á heimasíðu Veðurstofu Íslands. Gul viðvörun er í gildi fyrir Norðurland eystra, Austurland að Glettingi, Austfirði og Suðausturland. Spáin gildir fyrir morgundaginn, frá kl. 05.00 til 23.00.

Mynd: Veðurstofa Íslands.
Texti: Veðurstofa Íslands / Sigurður Ægisson │ sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is