Grunnskóli í einu húsi


Grunnskóli Fjallabyggðar var settur mánudaginn 25. ágúst, í splunkunýrri viðbyggingu á Siglufirði, áfastri gamla barnaskólahúsinu við Norðurgötu, teiknuðu af Rögnvaldi Ólafssyni, en 18. desember 2013 voru 100 ár síðan það var tekið í notkun. Í Morgunblaðinu í dag er lítil frétt um þetta.

Gamla skólahúsið við Hlíðarveg stendur nú autt.  Það var teiknað hjá Húsameistara ríkisins undir umsjón Guðjóns Samúelssonar  og formlega tekið í notkun 6. október árið 1957.

Gamla skólahúsið við Hlíðarveg stendur nú autt.
Það var teiknað hjá Húsameistara ríkisins undir umsjón Guðjóns Samúelssonar
og formlega tekið í notkun 6. október árið 1957.

Morgunblaðsfréttin í dag.

Morgunblaðsfréttin í dag.

 

Myndir: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Morgunblaðið / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is