Grunnskóli Fjallabyggðar settur

Grunnskóli Fjallabyggðar verður settur í dag, miðvikudaginn 24. ágúst, kl. 11.00 á Siglufirði og kl. 13.00 í Ólafsfirði. Nemendur í vetur verða alls 207, þar af 116 á Siglufirði, í 2.-4. bekk og 8.-10 bekk, og 91 í Ólafsfirði, í 2.-7. bekk.

Mynd: Úr safni.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.