Grunnskólanum færð saumavél að gjöf


Í gær barst Grunnskóla Fjallabyggðar
gjöf frá fyrrum nemendum Grunnskóla Siglufjarðar, fæddum 1960. Þeir
færðu skólanum Owerlook saumavél. Margrét Steinunn Þórðardóttir
textílkennari veitti henni viðtöku af hálfu skólans.

Ekki er að efa, að
þessi gjöf á eftir að koma að góðum notum.

Sjá hér.

Halldóra Björgvinsdóttir afhenti gjöfina fyrir hönd árgangsins.

Mynd og texti: Grunnskóli Fjallabyggðar.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is