Grunnskólabörn í heimsókn á Fiskmarkað Siglufjarðar


Í morgun fóru nemendur í 1., 2., 3. og 4. bekk grunnskólans ásamt kennurum sínum í
vettvangsferð á Fiskmarkað Siglufjarðar og fræddust um ýmis dýr úr ríki
hafsins sem þar lágu á borðum til sýnis og féll þetta í góðan jarðveg – og ekki að undra.

Sveinn
Þorsteinsson fylgdist með og tók myndir af því sem fyrir linsuna bar.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is