Grjóthrun á Siglufjarðarvegi


Mikið er um grjóthrun og leysingar milli Fljóta og Siglufjarðar. Vegfarendur eru því beðnir að sýna fyllstu aðgát þegar farið er þar um. Þetta kom fram í tilkynningu sem barst frá Umferðarþjónustu Vegagerðarinnar í kvöld.

Mynd: Skjáskot af heimasíðu Vegagerðarinnar.
Texti: Vegagerðin / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is