Grjóthrun á Siglufjarðarvegi

Varað er við grjóthruni á Siglufjarðarvegi frá Mánárskriðum og norður fyrir Strákagöng. Þar er mjög hvasst, yfir 30 metrar á sekúndu í hviðum. Þetta má lesa á heimasíðu Vegagerðarinnar.

Mynd: Úr safni.
Texti: Sigurður Ægisson │ [email protected]