Gréta Þórðar


Eitt viðtalið enn er nú aðgengilegt hér þeim sem vilja. Það var sett inn
í fyrradag og er við Margréti Arnheiði Árnadóttur, öðru nafni Grétu
Þórðar, og birtist fyrst í Morgunblaðinu 18. júlí 2004.

Gréta er enn hress og kát, orðin 87 ára gömul, er ein af þessum sem aldrei breytast, hvorki í útliti né öðru.

Í bíðunni fyrr í dag var hún á röltinu ásamt með Árna syni sínum og
fjölskyldu hans að líta á það sem Hippamarkaðurinn á Rauðkutorgi hafði
upp á að bjóða.

Gréta Þórðar (lengst til vinstri)

hvílist í einum þessara líka flottu tunnustóla á Rauðkutorgi fyrr í dag.

Mynd og texti:
Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is