Greta Salóme á Þjóðlagahátíð


Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2016 verður dagana 6. til 10. júlí. Hún ber að þessu sinni yfirskriftina Tvær stjörnur. Á meðal þess sem í boði verður er að Greta Salóme Stefánsdóttir, fiðlusnillingur og Júróvisjónfari, og hljómsveit flytja útsetningar Gretu á íslenskum þjóðlögum og nýjar lagasmíðar á Allanum laugardaginn 9. júlí kl. 23.00.

Dagskrána má nálgast hér.

Mynd: Fengin af Netinu.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is