Gospelnámskeið í Fjallabyggð


Gospelnámskeið verður haldið í Fjallabyggð helgina 29. apríl til 1. maí næstkomandi og sem fyrr eru það Óskar Einarsson tónlistarstjóri Lindakirkju í Kópavogi og söngkonurnar Hrönn Svansdóttir og Fanný Tryggvadóttir sem leiða það.

Skráning er hafin á vefsíðunni Trölli.is.

Myndir: Aðsendar.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is