Gospelkór Akureyrar


Gospelkór Akureyrar heldur tónleika í Siglufjarðarkirkju í kvöld, laugardaginn 27. febrúar, kl. 20.00. Gestasöngvarar verða tvær litlar dömur, systurnar Ragnhildur og Sigurbjörg Guttormsdætur. Hér má sjá þá fyrrnefndu á jólatónleikum 2015. Mikið talent þar á ferðinni. Miðaverð er 2.000 kr. Enginn posi á staðnum.

Sjá líka hér.

Mynd og auglýsing: Aðsent.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is