Gosmyndir af sjónum


Á heimasíðu Ramma hf. eru komnar nokkrar myndir af eldgosinu í Grímsvötnum sem Vilhjálmur Sigurðsson skipstjóri á Sigurbjörgu ÓF 1 tók í morgun, en skipið er nú á veiðum á Öræfagrunni.

Sjá hér.

Gosið úr 70 sjómílna fjarlægð.


Gossúlan.

Gosaska þrifan af skipinu.

Sól að setjast bak við eldstöðvarnar. Séð úr hitamyndavél.


Öskumökkur nálgast. Séð úr hitamyndavél.

Myndir: Vilhjálmur Sigurðsson / Rammi hf.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

/ Rammi hf.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is