Göngur um Þjóðlagahátíðina


Fyrir þau sem vilja njóta morgundagsins og helgarinnar úti í hinni siglfirsku náttúru ættu gönguferðirnar sem þau Gestur Hansson og Hulda Jakobína Friðgeirsdóttir bjóða upp á að heilla, en þar verður farið upp á Hólshyrnu, Leyningsbrúnir og Hestskarðshnjúk. Sjá nánar á meðfylgjandi veggspjöldum.

Mynd og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Veggspjöld: Aðsend.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is