Göngum til góðs


Á laugardaginn kemur, 2. október, mun
Rauði kross Íslands standa fyrir landssöfnuninni Göngum til góðs til
styrktar verkefnum í Afríku. En þar sem mikið er um að vera í Fjallabyggð
þann dag, vegna opnunar Héðinsfjarðarganga, ætlar Siglufjarðardeild
Rauða krossins að Ganga til góðs fimmtudaginn 30. september kl.
18.00-19.30
.

Og að sjálfsögðu taka bæjarbúar vel á móti göngufólki.

Mynd: http://www.raudakrosshusid.is/page/rki_forsida

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is