Gömludansajólaball með Stúlla og Dúa


?Dansfélagið Dísin í Fjallabyggð boðar til jólaballs á sunnudagskvöldið
kemur, 18. desember,? segir í tilkynningu sem var að berast.

 ?Við höfum
verið að rifja upp og læra gömludansana og samkvæmisdansana á
sunnudagskvöldum í vetur og nú langar okkur að bjóða hverjum sem vill að
koma og dansa með okkur. Hingað til höfum við notast við tónlist af
diskum, en fáum Stúlla og Dúa, vana menn, til að ?spila með okkur? og
fyrir okkur á jólaballinu.

Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu.

Dansfélagið Dísin?

Myndir og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is