Golfreglukvöld GKS 19. júní


 

Golfklúbbur Siglufjarðar heldur golfreglukvöld á morgun, fimmtudaginn 19. júní, kl. 20.00 í golfskálanum að Hóli. Félagsmenn og aðrir sem hafa áhuga eru hvattir til að mæta á þessa kynningu og skerpa á þekkingu sinni á reglunum auk þess sem nýjungar og breytingar varðandi þær verða kynntar. Nýliðar eru sérstaklega hvattir til að mæta á kynninguna.

 

Leiðbeinandi verður Kári Arnar Kárason, landsdómari í golfi.

 

Með von um góða mætingu.

 

Golfklúbbur Siglufjarðar

Mynd og texti: Aðsent.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is