Góða ferð!


?Góða ferð um varaleiðina.
Öxnadalsheiði rétt einu sinni ófær, EN fært er um Siglufjörð,
Héðinsfjarðargöng og Ólafsfjörð o.s.frv. Góða ferð.? Þetta ritar
Kristján Möller alþingismaður á Fjasbókarsíðu sína í dag og er stoltur
og glaður. Eins og fleiri hér fyrir norðan. Ekki síst vegna þeirra, sem
nú komast áfram, þrátt fyrir allt.

Sjá hér.

Svona var staðan áðan.

Þá er notalegt að komast í ein göng, hlý og fín.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is