Glímt við nýveiddan silung úr Hólsánni


Steingrímur Kristinsson náði sínum fyrstu myndum af gjóðinum í Siglufirði í dag, eftir að hafa reynt lengi, eða frá því í síðustu viku. En biðin var sannarlega þess virði. Og afraksturinn frábær. Fuglinn kom með nýveiddan silung úr Hólsánni og settist að borði.

Sjá hér og hér.

 

 

Mynd: Ein mynda Steingríms frá því í dag. / Steingrímur Kristinsson | sk21@simnet.is.

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

Tagged:


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is